Innkaupakerrur fá spjöld vegna slysa Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. 29.6.2017 07:00
Sprengja fannst í strætóskýli Rörasprengja fannst í strætóskýlí í Kópavogi í kvöld. Sprengjusveit kom á svæðið og lokaði götunni til að fjarlægja sprengjuna af vettvangi. Engan sakaði. 28.6.2017 21:45
Finnst þingmannalaunin duga skammt Þingmaður Repúblíkana vill fá húsnæðisstyrk ofan á þingmannalaun. 28.6.2017 07:00
Rannsókn á manndrápi langt komin Grímur Grímsson segist ekki geta svarað hvort vitnavernd verði aukin eftir að Jóni Trausta var sleppt. 28.6.2017 07:00
Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. 28.6.2017 07:00
Nýir starfsmenn hjá Coca-Cola á Íslandi Björg Jónsdóttir og Áki Sveinsson eru nýir starfsmenn hjá Coca-Cola á Íslandi. 27.6.2017 14:26
Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum. 26.6.2017 07:00
Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. 26.6.2017 07:00
Trump ekki væntanlegur til Bretlands næstu tvö árin Trump stefndi áður að því að koma til Bretlands í sumar en frestaði ferð sinni til haustsins vegna slæmra viðbragða hjá breskum almenningi við komu hans. 22.6.2017 09:45
Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22.6.2017 07:00