Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Sprengja fannst í strætóskýli

Rörasprengja fannst í strætóskýlí í Kópavogi í kvöld. Sprengjusveit kom á svæðið og lokaði götunni til að fjarlægja sprengjuna af vettvangi. Engan sakaði.

Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu

Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum.

Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu

Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag.

Sjá meira