Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Fær frítt í flug alla ævi

Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu.

Hljóðfæri metin á milljarða koma til landsins

Átta heimsþekktir strengjaleikarar koma til landsins vegna Reykjavik Midsummer Music tónlistarhátíðarinnar. Með í för eru einstök Stradivarius hljóðfæri sem sum eru metin á hundruð milljóna.

Arftaki Yngva ekki enn fundinn

Yngvi Pétursson hafði starfað hjá skólanum frá því árið 1972 og var konrektor áður en hann varð rektor.

Vilja herða aðgerðir gegn kennitöluflakki

SA og ASÍ leggja til að hægt verði að banna þeim sem verða uppvísir að kennitöluflakki að eiga og reka hlutafélög og einkahlutafélög í allt að þrjú ár.

Aðalsteinn til Icewear

Hjá Icewear mun Aðalsteinn sinna daglegum rekstri markaðsdeildar og bera ábyrgð á stefnumótun markaðsmála fyrirtækisins, ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila.

Segir ríkislögmann hafa falið Guðjóni málið

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir Guðjón Ármannsson, lögfræðing lögmannsstofunnar LEX, hafa verið valinn til að verja íslenska ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs Haraldssonar vegna þess að hann gæti rekið málið á skömmum tíma.

Sjá meira