Fær frítt í flug alla ævi Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. 22.6.2017 07:00
Nýja flugstöðin í Vatnsmýri fer öfugt ofan í suma stjórnarliða Þingmenn og ráðherrar Viðreisnar og Bjartrar framtíðar ekki hrifnir af áformum um nýja flugstöð í Vatnsmýrinni. Engar slíkar framkvæmdir má finna í fjármálaáætlun ríkisstjórnar. Borgarstjóri segir borgina þurfa að gefa leyfi fyrir 22.6.2017 07:00
Hljóðfæri metin á milljarða koma til landsins Átta heimsþekktir strengjaleikarar koma til landsins vegna Reykjavik Midsummer Music tónlistarhátíðarinnar. Með í för eru einstök Stradivarius hljóðfæri sem sum eru metin á hundruð milljóna. 22.6.2017 07:00
Arftaki Yngva ekki enn fundinn Yngvi Pétursson hafði starfað hjá skólanum frá því árið 1972 og var konrektor áður en hann varð rektor. 21.6.2017 07:00
Krónan styrkst um tæp 8 prósent á árinu Á síðasta ári styrktist gengi krónu um 18,4 prósent. 20.6.2017 16:13
Vilja herða aðgerðir gegn kennitöluflakki SA og ASÍ leggja til að hægt verði að banna þeim sem verða uppvísir að kennitöluflakki að eiga og reka hlutafélög og einkahlutafélög í allt að þrjú ár. 20.6.2017 15:47
Aðalsteinn til Icewear Hjá Icewear mun Aðalsteinn sinna daglegum rekstri markaðsdeildar og bera ábyrgð á stefnumótun markaðsmála fyrirtækisins, ásamt samskiptum við fjölmiðla og samstarfsaðila. 20.6.2017 10:07
Segir ríkislögmann hafa falið Guðjóni málið Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir Guðjón Ármannsson, lögfræðing lögmannsstofunnar LEX, hafa verið valinn til að verja íslenska ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs Haraldssonar vegna þess að hann gæti rekið málið á skömmum tíma. 20.6.2017 07:00
Erlend kortavelta ekki vaxið minna frá upphafi mælinga Hlutfallsvöxtur frá fyrra ári er um 7,1 prósent og hefur ekki verið minni frá því RSV hóf söfnun hagtalna. 19.6.2017 13:30
Styrking krónunnar hefur verri áhrif á ferðaþjónustu á landsbyggðinni Styttri dvalarlengd dregur úr svigrúmi ferðamanna til að ferðast yfir langan veg hér á landi. 19.6.2017 12:52