Blaðamaður

Sæunn Gísladóttir

Sæunn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað

Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema.

Búrhvalstyppið stendur upp úr

Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli.

FÍB vill lægri iðgjöld í ljósi mikils hagnaðar

Samanlagður hagnaður VÍS, Sjóvá, og TM eykst um 2,7 milljarða króna milli ára. Öll félögin skila betri afkomu á fyrri helmingi árs 2017 en á sama tímabili 2016. Framkvæmdastjóri FÍB telur þetta tilefni til lækkunar iðgjalda.

Fólk sem les er spennandi

Rithöfundar, útgefendur og bókaormar kryfja hrun íslenska bókamarkaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur segir Íslendinga lesa á annan hátt en áður og haldna vissum athyglisbresti. Fólk sem lesi sé spennandi. Stefán Máni­ telur lesendur afhuga. Útgefendur eru á einu máli um að stjórnvöld verði að setja sér skýra stefnu um aðgerðir.

Sett nálgunarbönn fari eftir geðþótta

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, telur þörf á nákvæmari lýsingu í lagaákvæði um hversu hár þröskuldur þarf að vera fyrir nálgunarbann.

Sjá meira