Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Eftir fall úr ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð þá stoppuðu Burnley og Leeds United stutt við í B-deildinni. Þegar tvær umferðir eru eftir eru bæði lið búin að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á nýjan leik. 21.4.2025 18:47
Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Eftir tvö töp í röð vann Nottingham Forest 2-1 útisigur á Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir Forest upp í 3. sætið á meðan Tottenham er áfram í 16. sæti. 21.4.2025 18:31
FCK tímabundið á toppinn FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. 21.4.2025 18:23
Höfðu betur eftir framlengdan leik Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen unnu dramatískan sigur á Suhr Aarau þegar liðin mættust í fyrsta leik liðinna í undanúrslitum svissneska handboltans. 21.4.2025 17:32
Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted skoraði sitt fyrsta mark í treyju Birmingham City þegar liðið vann Burton Albion 2-0 á útivelli í ensku C-deildinni á Englandi. 21.4.2025 16:12
Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari karla í knattspyrnu í 20. skiptið. Það gæti gerst strax á miðvikudaginn. 21.4.2025 08:01
Saka ekki alvarlega meiddur Bukayo Saka er ekki alvarlega meiddur segir Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir að vængmaðurinn fór af velli í 4-0 sigri liðsins á fallkandídötum Ipswich Town. 21.4.2025 07:02
Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. 21.4.2025 06:03
„Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Oday Dabbagh skaut Aberdeen í úrslit skosku bikarkeppninnar í knattspyrnu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Hearts á lokamínútu framlengingar þegar liðin mættust um helgina. Sigurmarkið má finna hér að neðan í fréttinni. 20.4.2025 23:31
„Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Knattspyrnudeild Fylkis hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem farið er yfir af hverju félagið seldi Stefán Gísla Stefánsson til Vals. 20.4.2025 23:01
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent