Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vinstri bak­vörður sem enginn þekkir í hópi með De Bru­yne og Messi

Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes.

Tíma­bilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið

Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik.

Mikið um meiðsli í Kefla­vík

Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla.

Sjá meira