Atvinna: Fertug og einhleyp Nýverið var gerð úttekt á því í Bandaríkjunum í hvaða störfum flestir starfa sem eru einhleypir um fertugt. Ýmsar skýringar eru fram dregnar í umfjöllun um listann og til dæmis talað um langar vaktir eða mikla fjarveru sem skýringu á því hvers vegna fertugir í þessum störfum eru ekki í parsambandi. 25.2.2020 09:00
Dæmi um ólíka líkamstjáningu við afgreiðslustörf Líkamstjáning afgreiðslufólks getur haft mikil áhrif á viðskiptavini þegar þeir koma inn í verslun. Hér er myndband sem bendir á nokkur lítil atriði sem auðvelt er að laga. 24.2.2020 13:00
„Meginþungi góðrar stjórnunar eru lærð viðhorf og hegðun“ Fylgni á milli góðrar stjórnunar og helgunar starfsmanna að mati Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra FranklinCovey. 24.2.2020 09:00
Skipulagið skipulagt kaos en drulluskemmtileg verkefni Hann vaknar um klukkan átta, les blöðin og drekkur tvo bolla af kaffi. Síðan rennir hann yfir verkefni dagsins í huganum þegar hann gengur til vinnu. Kaffispjall helgarinnar er við Egil Jóhannsson framkvæmdastjóra Forlagsins. 22.2.2020 10:00
Fimm leiðir til að auðvelda okkur að taka gagnrýni Við getum nýtt gagnrýni í okkar eigin þágu og getum þjálfað okkur í að verða betri að taka gagnrýni. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga. 21.2.2020 09:00
Stundum gott að vera latur í vinnunni Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! 20.2.2020 15:15
Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. 20.2.2020 14:45
Júlíanahátíðin haldin í Stykkishólmi í áttunda sinn Dagana 27.-29.febrúar næstkomandi verður bókahátíðin Júlíana hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en dagskráin einkennist af þátttöku bæjarbúa og gesta í dagskrá. Í fréttatilkynningu segir að hátíðin sé unnin af undirbúningsnefnd kvenna sem allar eigi það sameiginlegt að tengjast Hólminum sterkum böndum. 19.2.2020 14:22
Rannsókn: Vinnustaðapartí algengur vettvangur kynferðislegrar áreitni Í umfangsmikilli rannsókn sem gerð var á vinnustöðum kemur fram að vinnustaðapartí geta verið vettvangur daðurs sem þróast í kynferðislega áreitni. Makalaus vinnustaðapartí voru nefnd sérstaklega. 19.2.2020 13:00
Vinnustaðapartí: Upplifun makans skiptir máli "Það er mikilvægt að þegar starfsfólk kemur heim að upplifun maka sé ekki sú að verið sé að taka af sameiginlegum tíma fjölskyldunnar,“ segir Sigurjón Þórðarson ráðgjafi hjá Capacent um vinnustaðapartí. Hann segir margt hafa breyst á síðustu tuttugu árum. 19.2.2020 11:00