Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11.3.2020 09:50
Háklassavændiskonur lýsa ríkum viðskiptavinum sem þeim verstu Ríkir viðskiptavinir vændiskvenna eru þeir verstu segja vændiskonurnar. Þetta eru menn sem eru vanir því að peningar veiti þeim ákveðin völd í samfélaginu. 11.3.2020 09:00
Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10.3.2020 09:15
Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9.3.2020 09:00
Sér fyrir sér góðan dag þar sem verkefnin leysast farsællega Í kaffispjalli um helgar fáum við innsýn í líf og starf fólks sem vinnur í ólíkum störfum. Víðir Þór Þrastarson heilsu- og einkaþjálfari í World Class gefur án efa mörgum góðar hugmyndir um heilbrigðan lífstíl um leið og hann lýsir dæmigerðum vinnudegi hjá sér. 7.3.2020 10:00
Gripið til stórra sem smárra aðgerða á vinnustöðum Fyrirtæki og stofnanir grípa nú til aðgerða til að fyrirbyggja smitleiðir kórónuveirunnar, tryggja öryggi starfsfólks og rekstur. 6.3.2020 14:30
Kórónuveiran: Fyrirtæki hvött til að þjálfa fólk í fjarvinnu Fyrirtæki um allan heim eru að gera ráðstafanir vegna kórónuveirunnar og hvetja sérfræðingar til þess að vinnustaðir undirbúi sig undir frekari faraldur kórónuveirunnar með því að þjálfa fólk og undirbúa fleiri fyrir fjarvinnu. 5.3.2020 11:15
Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5.3.2020 09:00
Þurfum stuðning fyrir atvinnulífið og hraða breytingu á menntakerfinu Þóranna K. Jónsdóttir markaðsstjóri SVÞ og Sara Dögg Svanhildardóttir fræðslustjóri SVÞ segja atvinnulífið þurfa stuðning til að hraða stafræna þróun hjá íslenskum fyrirtækjum og menntakerfinu þurfi að breyta og það hratt. Í dag fjallar Atvinnulífið á Vísir um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag. 4.3.2020 13:45
„Computer says no“: Of algengt að viðskiptavinurinn sé ekki settur í fyrsta sæti Að mati Guðrúnar Ragnarsdóttur ráðgjafa og einum eiganda Strategíu snýst innleiðing á stafrænni þjónustu ekki um tækni heldur þarfir viðskiptavinarins. Hér er farið yfir helstu mistök fyrirtækja og stofnana við innleiðingu en í dag fjallar Atvinnulífið um stafræna þróun miðað við stöðuna í dag. 4.3.2020 11:00