,,Það er einhver núna að vinna í því að ræna kúnnunum af þér“ Dr. Valdimar Sigurðsson prófessor við HR og forstöðumaður Rannsóknarseturs í markaðsfræði og neytendasálfræði segir að fyrirtæki sem ekki huga að markaðsmálum nú, gætu stofnað framtíðarsölumöguleikum í hættu. 27.5.2020 13:00
Auglýsingabirtingar á krepputímum og innlendir og erlendir valkostir Samfélagsmiðlar og Google njóta góðs af því að vera ekki skattlagðir á Íslandi en umræða um hvort ríki og sveitarfélög eigi að auglýsa þar, getur ýtt undir að frekar er auglýst á innlendum miðlum. 27.5.2020 11:00
Auglýsendurnir í kjölfar bankahruns og markaðsstarfið framundan Það reyndist mörgum auglýsendum vel að halda úti markaðsstarfi í kjölfar bankahruns en hvað segja forsvarsmenn helstu auglýsingastofa nú um stöðuna í dag og horfurnar framundan? 27.5.2020 09:00
„Gerum eitthvað fyrir starfsmannahópinn“ Sterkari liðsheild á auðveldari með að takast á við erfiðar áskoranir. Hópefli sjaldan verið jafn mikilvægt fyrir vinnustaði. 26.5.2020 11:00
Að segja samstarfsfélaga að hann lykti illa Vond lykt af samstarfsfélaga getur verið erfitt og viðkvæmt mál að taka á. 26.5.2020 09:00
Fjarvinna heldur víða áfram: Öryggi og algeng mistök „Smátt og smátt leyfum við okkur að gera hluti sem við færum aldrei að gera í vinnunni og það getur því miður leitt af sér mistök“ segir Arnar S. Gunnarsson tæknistjóri hjá Origo. 25.5.2020 11:00
Þegar stjórnendur biðja starfsfólk afsökunar Kannanir sýna að oft þykja stjórnendur ekki trúverðugir þegar þeir biðja starfsfólk sitt afsökunar. 25.5.2020 09:00
Koddahjal kvölds og morgna og óþekkjanlegur maður í sjoppunni Í kaffispjalli um helgar er rétt við fólk í ólíkum störfum og að þessu sinni er gestur okkar Páll Winkel fangelsismálastjóri. 23.5.2020 10:00
Framsal hlutabréfa algeng leið til að koma eignum á milli kynslóða Pétur Steinn Guðmundssonar lögfræðingur á Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte segir ekki óalgengt að eignum sé komið til næstu kynslóða og fyrir því geta legið ýmsar ástæður. 22.5.2020 11:00
Ekkert grín að vera óstundvís Óstundvísi er hvimleiður vani en kannski gera margir sér ekki grein fyrir því að það getur verið mun erfiðara að venja sig af óstundvísi en virðist í fyrstu. 22.5.2020 09:01