„Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“ Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls. 18.6.2020 10:00
Skuggahliðar stjórnenda oft erfitt skap, þeir fara í fýlu og „frysta“ fólk til hlýðni Of oft eru það undirmenn stjórnenda sem leita sér aðstoðar eða þjálfunar til að efla sína styrkleika, frekar en þeir stjórnendur sjálfir sem þyrftu að fá aðstoð segir Gestur Pálmason markþjálfi hjá Complete meðal annars í viðtali um skuggahliðar stjórnenda. 16.6.2020 10:00
Kvennagengið Barmar í laxveiði, 202 km sund og praktísk verkefni á kvöldin Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og þessa helgina segir Dögg Hjaltalín bókaútgefandi okkur frá uppáhalds laxveiðiánnum sínum, helstu verkefnunum og fleira. 13.6.2020 10:00
Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. 12.6.2020 10:00
Góð ráð: „Áskorun að stjórna tímanum í fjarvinnu“ Ingrid Kuhlman hefur kennt tímastjórnun til fjölda ára og gefur okkur hér nokkur góð ráð fyrir árangursríka tímastjórnun í fjarvinnu. 11.6.2020 10:00
Ríkið: „Covid flýtti í raun bara þróun sem var að verða“ Vinnustaðir eru að breytast hratt þessi misserin og það á við um vinnustaði hins opinbera eins og í einkageiranum. 10.6.2020 13:00
Fækkun ferðalaga, breytt fundarmenning og ný tækifæri fyrir alþjóðlegt umhverfi „Þessi faraldur hefur gefið alþjóðlegum fyrirtækjum tækifæri til að prófa aðstæður sem áður voru ekki taldar henta eða ganga upp,“ segir Valdís Arnórsdóttir hjá Marel. 10.6.2020 11:00
Gjörbreyttir vinnustaðir um land allt: „Búseta starfsmanna skiptir í raun ekki máli“ Vinnustaðir um land allt eru að taka stakkaskiptum í kjölfar kórónufaraldurs. Fjarfundir færa fólkið nær hvort öðru þannig að höfuðborg og landsbyggð eru ekki eins aðskilin. Fjarvinna virðist stefna í að verða hluti af baráttunni við loftlagsvánna. 10.6.2020 09:00