Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu. 4.6.2020 09:00
Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. 3.6.2020 13:00
Stjórnendur þurfa að skapa menningu sem leyfir tilraunir Ásta Þöll Gylfadóttir ráðgjafi hjá Advania segir stjórnendur spila lykilhlutverk ef það á að takast að virkja nýsköpun innan fyrirtækja. 3.6.2020 11:00
„Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. 3.6.2020 09:00
Þurfum súrefnisgrímuna til að sinna verkefnunum framundan Óvissan við að það sem framundan getur haft áhrif á sjálfsöryggi og líðan sem mikilvægt er að efla þannig að við séum betur í stakk búin til að takast á við áskoranirnar framundan í vinnu og einkalífi. 2.6.2020 11:00
Það sem þú gerir með „góðan daginn“ kveðjunni Það er eitthvað notalegt við það þegar samstarfsfélagi mætir til vinnu og býður hópnum góðan daginn með brosi. Að sama skapi getur það verið niðurdrepandi þegar samstarfsfélagar gera það ekki. 2.6.2020 09:49
Svona lætur þú draumana rætast, „giggið“ og ömmubarn Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn fáum við Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur dósent og rithöfund til að gefa okkur góð ráð um það hvernig við látum drauma okkar rætast. 30.5.2020 10:00
Tölvupóstar stjórnenda Oft eru það stjórnendurnir sem leggja línuna fyrir því hvernig tölvupóstar starfsmanna eru í fyrirtækjum. Tölvupóstar eru hluti af fyrirtækjamenningu. 29.5.2020 11:00
Þegar þér finnst yfirmaðurinn ekki kunna að meta þig Þú breytir ekki yfirmanninum en þú getur mögulega haft áhrif á það að fá oftar hrós eða endurgjöf fyrir þína vinnu. 29.5.2020 09:00
Lokun og slit félaga: Algengt að tollstjóri dragi hlutina á langinn Höskuldur Eiríksson lögmaður og einn eiganda KPMG Lögmanna fer yfir þau atriði sem rekstraraðilar þurfa að hafa í huga þegar kemur að því að slíta félagi og afskrá úr fyrirtækjaskrá. 28.5.2020 09:00