Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Þetta gerist á sekúndubroti. En vá hvað það kemur góð tilfinning með þessu. Svona gerist þetta oftast: 16.1.2026 07:01
Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Á sunnudegi sitja þrjár vinkonur á spjallinu. Umræðuefnið er staðan í samfélaginu og lýðheilsumálin. 15.1.2026 07:00
Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Vá hvað það væri nú mikill draumur í dós ef við fengjum alltaf óskipta athygli læknisins þegar við hittum hann, sem væri einbeittur í samtalinu við okkur; að hlusta, nema, greina, útskýra, fræða. 14.1.2026 07:00
„Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Það hljómar kannski sem algjör steypa að blanda saman verkfræði, smíði og jazztónlist. En það er nú samt sem áður raunin hjá Magnúsi Rannver Rafnssyni, verkfræðingi, húsasmiði og tónlistarmanni, sem fyrir nokkru gaf út sína aðra plötu á streymisveitunni Spotify. 12.1.2026 07:02
Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Ólöf Kristjánsdóttir, CMO hjá Taktikal og formaður WomenTechIceland, sveiflast á milli þess að fasta á morgnana eða borða morgunmat. Enda hvoru tveggja sagt svo hollt. Hárið er orðið óstýrilátara en áður og þrátt fyrir rándýran búnað tekst henni illa að venja sig á kaffi. 10.1.2026 10:03
Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Það er svo gaman að fara yfir það með Dóru Jóhannsdóttur leikkonu og fyrirlesara, hvernig spuni getur nýst vinnustöðum. 9.1.2026 07:02
Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi „Við veljum hund frekar en barn og hér eru ástæðurnar,“ segir í fyrirsögn Times í Bretlandi í vikunni (e. „We chose a dog over a baby. Here’s why“). Í greininni er ekki bara fjallað um hið hefðbundna DINK-parsamband, því nú er líka verið að tala um DINKwads. 8.1.2026 07:02
Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ „Tja, ég get alla vega stoltur sagt að hjá okkur er ekkert kílómetragjald,“ segir Gunnar Leó Pálsson um hlaupabrettin og þrekhjólin sem renna víst út eins og heitar lummur þessa dagana frá Heimform. 7.1.2026 07:02
996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Þrátt fyrir allt þetta tal um kulnun eða styttingu vinnuvikunnar, er nýtt trend að sýna sig vestanhafs kallað 996 vinnuvikan. Sem eflaust er nokkuð algengara á Íslandi en margan grunar. 5.1.2026 07:01
Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Þegar viðtölin eru tekin í Áskorun á Vísi er oft hlegið en líka grátið. Jafnvel hvoru tveggja í senn. 4.1.2026 08:02