Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Nú er hann bara Bobby“

Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni.

Þaggaði niður í sínum bestu vinum

Kristall Máni Ingason sló markamet 21 árs landsliðsins þegar hann skoraði þrennu í sigri á Dönum í síðustu viku og hann verður aftur í sviðsljósinu með íslenska 21 árs landsliðinu í dag.

Bað fjöl­skylduna af­sökunar

Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar.

Líður eins og hún geti sagt Þóri allt

Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið.

Á­rásar­maður úgöndsku hlaupakonunnar látinn

Úgandska maraþonhlaupakonan Rebecca Cheptegei lést eftir hryllilega árás fyrrum kærasta hennar á dögunum og nú berast fréttir af því að árásarmaður hennar sé ekki lengur á lífi

Sjá meira