Afsakar sig með því að segja Frakka vera í tilraunamennsku Hvað er að gerast hjá Frökkum? Það er ekkert skrýtið að sumir spyrji eftir stórt tap í París fyrir helgi. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki áhyggjur og segist vera að prófa sig áfram með nýja leikmenn. 9.9.2024 13:30
Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. 9.9.2024 13:03
Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. 9.9.2024 12:02
Sextán ára frændur bættu met hjá Barca B Toni Fernández og Guille Fernández eru ekki aðeins jafnaldrar og frændur því þeir eru báðir að skapa sér nafn innan raða Barcelona. 9.9.2024 10:32
Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Bandaríska knattspyrnukonan Alex Morgan lék sinn síðasta leik á ferlinum í nótt en hún tilkynnti fyrir leikinn að fótboltaskórnir væru að fara upp á hillu. 9.9.2024 10:02
Lék eftir eigin handtöku í fagnaðarlátum Útherjinn Tyreek Hill átti stórfurðulegan dag í gær þegar Miami Dolphins hóf NFL tímabilið á endurkomusigri á heimavelli sínum. 9.9.2024 09:31
Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fyrrum landsliðsþjálfari Íra hefur smá áhyggjur af því Heimir Hallgrímsson sýni það ekki nógu skýrt hver það sé sem ráði hjá írska fótboltalandsliðinu í dag. 9.9.2024 08:32
Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Ensku blöðin slá því upp í morgun að fyrirliði Liverpool vilji fá nýjan samning hjá félaginu. 9.9.2024 07:47
Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Kringumstæðurnar gerast varla grátlegri en þær hjá hinni spænsku Elenu Congost á lokadegi Ólympíumóts fatlaðra í gær. 9.9.2024 07:31
Keyrði niður körfuboltamann sem lést Tyrkneski körfuboltamaðurinn Ilkan Karaman lést um helgina eftir eftir slys í heimalandi sínu. 9.9.2024 06:30