„Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Það var mjög sárt fyrir Grindvíkinga að þurfa að flýja heimabæ sinn en körfuboltinn náði að þjappa bæjarbúum saman. Margir ætla líka að snúa aftur heim í Grindavík þegar þeir mega það. 7.1.2025 07:01
Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 7.1.2025 06:00
Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. 6.1.2025 23:30
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. 6.1.2025 23:02
Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. 6.1.2025 23:01
Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Lokaumferðin í deildarkeppni NFL fór fram um síðustu helgi og þar voru nokkrir leikmenn liðanna ekki bara á eftir sigri. Sumir gátu tryggt sér veglega bónusa. 6.1.2025 22:30
Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. 6.1.2025 22:28
Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. 6.1.2025 22:01
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.1.2025 21:54
Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. 6.1.2025 21:39