fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine er fréttamaður Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og sér um fréttaskýringaþáttinn Kompás.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sérstakar áhyggjur af fólki með þroskahömlun sem býr við ofbeldi

Rúmlega tvö hundruð manns hafa leitað til Bjarkarhlíðar miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis frá því í september. Verkefnastjóri segir að ástandið sé þungt á mörgum heimilum. Hún hefur sérstakar áhyggjur af fólki meðþroskahömlun sem eigi erfitt með að leita sér aðstoðar í þessu árferði.

Hefur áhyggjur af partístandi og veisluhöldum á aðventunni

Fimmtán manns greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands síðasta sólarhringinn og voru aðeins tveir utan sóttkvíar. Ekki hafa fleiri greinst síðan 13. nóvember. Sóttvarnalæknir hefur mestar áhyggjur af veisluhöldum á aðventunni. 

Barnshafandi konur gagnrýna ósveigjanleika nýju laganna

Barnshafandi vinkonur, sem eru settar örfáum dögum áður en ný lög um fæðingarorlof taka gildi, vonast til að ganga fram yfir til að lögin eigi við um þær. Þær eru þó gagnrýnar á ósveigjanleika nýju laganna.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.