Ófaglærðar verkakonur beri þyngstu byrðarnar Starfsgreinasambandið skorar á hið opinbera að koma af heilum hug til samningaviðræðna um laun og vinnuaðstæður verkafólks í þeirra ranni. 24.10.2019 16:35
Sakfelld fyrir að kýla lögreglumann með krepptum hnefa í gagnaugað Kona var í Héraðsdómi Reykjaness þann 18. september sakfelld fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hún kýldi óeinkennisklæddan lögreglumann með krepptum hnefa í gagnaugað á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumarið 2018. 24.10.2019 13:24
Mál fjórmenninganna verður ekki tekið fyrir á þingi SGS Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir sambandið ekki hlutast til um einstök mál aðildarfélaga sinna. 24.10.2019 12:05
Veginum um Fjarðarheiði lokað síðdegis vegna umferðaróhapps Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs. 23.10.2019 16:40
Helmingur landsmanna með litlar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. 23.10.2019 14:35
Íslendingar frá Suður-Ameríku boða til samstöðumótmæla vegna ástandsins í Síle Íslendingar sem eiga rætur að rekja til Suður-Ameríku blása til samstöðumótmæla með mótmælendum í Síle. 23.10.2019 13:30
Segir enga sátt ríkja um frumvarp um þjóðarsjóð Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar segir ljóst að engin sátt ríki um frumvarp um þjóðarsjóð í ljósi þess að fjögur nefndarálit voru gefin út þegar málið var afgreitt úr efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í vor. 22.10.2019 17:33
„Spurning hvort það þurfi ekki að breyta nafninu Svörtuloft í Skálkaskjól“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, biðlar til forsætisráðherra að endurskoða og skýra betur þagnarskylduákvæði Seðlabankalaga. 22.10.2019 13:16
Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. 22.10.2019 12:44
Eins og fyrir skíðakappa að komast ekki í Hlíðarfjall Björn Jóhann Jónsson, formaður stjórnar Hestamannafélagsins Léttis, fagnar niðurstöðunni og vonast til að framkvæmdir geti hafist sem fyrst, enda sé brúarleysið fyrir hestamenn eins og ef skíðaköppunum norðan heiða yrði meinaður aðgangur að Hlíðarfjalli. 21.10.2019 16:47