Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. 11.8.2019 19:30
Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. 10.8.2019 19:30
Tvíburafolöldin Jóna og Edda dafna vel á Fossi Jóna og Edda eru tvíburafolöld, sem komu nýlega í heiminn á bænum Fossi í Grímsnes og Grafningshreppi. Mamma þeirra heitir Tinna og er nítján vetra og pabbi þeirra er stóðhesturinn Safír frá Mosfellsbæ, sem er sex vetra. 5.8.2019 19:15
Kolbeinn göngugarpur gekk hringinn á 30 dögum Kolbeinn lagði af stað í gönguna 1. júlí og nú í morgun hófst síðasti spölurinn frá Selfossi til Reykjavíkur, þar áætlar hann að vera á milli 23:00 og 24:00 í kvöld. Kolbeinn hefur gengið að meðaltali 45 kílómetra á dag, 30.7.2019 19:15
Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. 29.7.2019 19:45
Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr. 28.7.2019 19:30
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. 28.7.2019 12:45
Munaðarlaus andarungi lifir lúxuslífi í sveitinni Andarunginn Tísti lifir lúxuslífi þar sem dekrað er við hann alla daga á sveitabæ í Rangárþingi eystra. 27.7.2019 20:00
Sunnlenskir bændur munu slá þrisvar í sumar "Þetta er einfaldlega lengsta sumar sem ég hef nokkurn tímann lifað og er ég bara rétt um hálfrar aldar gamall. Ég man aldrei eftir svona sumri á ævinni áður, það er hiti og notalegt veður á hverjum einasta degi og því fylgir náttúrulega afskaplega skemmtilegur og þægilegur heyskapur“, segir Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 27.7.2019 13:00
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26.7.2019 11:05