Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26.7.2019 11:05
27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25.7.2019 20:00
Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og ánægðir með siglinguna, sem boðið er upp á. Hún tekur tvær klukkustundir og fimmtán mínútur. 21.7.2019 19:15
Sumarlestur barna sagður mikilvægur Mjög mikilvæg er að börn og unglingar lesa yfir sumartímann þó þau séu í fríi frá skólunum sínum, að mati fræðslustjóra Árborgar. 21.7.2019 12:30
Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. 20.7.2019 22:08
Vá sögð fyrir dyrum með íslenskt mál: Straujárn orðið að strauara Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur ætlar að gefa öllum leikskólum landsins í samstarfi við nokkra aðila námsefnið "Lærum og leikum með hljóðin". Hún hefur áhyggjur af stöðu íslenskunnar. 20.7.2019 12:30
Takist ekki að rjúfa smitleiðina með alþrifum á staðnum kemur til greina að loka Efstadal II tímabundið Sterkur grunur leikur á því að þriggja ára gamalt barn sem var á Efstadal II fyrir 2-3 vikum sé með E.coli sýkingu. Settar hafa verið fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E.coli sýkinga. 19.7.2019 19:15
Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. 15.7.2019 10:00
Með hundrað bit eftir lúsmý á Flúðum Árni Þór Hilmarsson, íbúi á Flúðum lætur lúsmýið á staðnum ekki trufla sig þrátt fyrir að hann hafi verið bitinn hundrað sinnum. Mest var um mýið í júní, svo bar ekkert á mýinu fyrstu dagana í júlí en nú virðist það vera komið á fullt aftur. 14.7.2019 16:04
Bleikur Trabant og gamall Citroen sjúkrabíll í Borgarnesi Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. 13.7.2019 21:28