Fréttamaður

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Kristín Ýr var fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Nýjustu greinar eftir höfund

Myndi kjósa að ungmenni sem aka um á vespum taki ökupróf

Forvarnarfulltrúi Sniglanna vill að ungmenni sem eiga og aka um á vespum verði skylduð til að fara í ökupróf til að læra betur á tækið og umhverfið. Vespuslys séu að færast í aukana og nauðsynlegt sé að brýna fyrir krökkunum almennar umferðarreglur.

Helga Vala segir lögregluna fjársvelta

Þingmaður Samfylkingarinnar bendir á að þyrlukaup Landhelgisgæslunnar séu inni í því fjármagni sem sett er í löggæslu hér á landi. Auka þurfi fjármagn til Lögreglunnar sjálfrar til að mæta auknum umsvifum skipulagðrar glæpastarfsemi.

Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót

Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil.

Sjá meira