Setja 200 milljónir í úrræði fyrir fólk með tvígreindan vanda Formaður Velferðarráðs segir Reykjavíkurborg vera að bregðast við úrræðaleysi þegar kemur að búsetu fyrir fólk með fíknivanda og geðsjúkdóma eða svokallaðan tvígreindan vanda. 8.1.2019 12:35
Fyrsta barn ársins var búið að láta bíða eftir sér í tíu daga Foreldarnir eru að sjálfsögðu í skýjunum og segja stórstjörnu fædda. 1.1.2019 19:09
Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis. 31.12.2018 12:15
„Það er alltaf heilmikil almannahætta þegar það er svona mikið af sprengiefni í umferð“ Tryggingasérfræðingur segir það skjóta skökku við að aðrar reglur gildi um meðferð sprengiefnis í atvinnulífinu annars vegar og hjá almenningi um áramótin hins vegar. 30.12.2018 21:00
Laun verði að duga fyrir framfærslu Forseti ASÍ segir markmið árið 2015 hafi verið að fólk gæti lifað á lægstu laununum, þeim markmiðum hafi ekki enn verið náð. Formaður Samtaka iðnaðarins, segir atvinnurekendur hafa staðiðíþeirri trú, í kjarasamningagerð 2015, að verið væri að nálgast norrænt samningalíkan til að koma á meiri stöðugleika í samfélaginu. 30.12.2018 20:00
„Þetta er eina skiptið sem ég raunverulega hélt að ég myndi deyja“ Íslensk kona upplifði alvarlegt ofbeldisbrot í Tyrklandi eftir að brotist var inn á hótelherbergi hennar þega hún dvaldi þar í landi árið 2014. Hún segir mikla brotalöm í kerfinu og safnar nú í sjóð fyrir konur sem leita réttar síns í ofbeldismálum. 29.12.2018 20:15
Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27.12.2018 20:00
Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. 23.12.2018 21:16
Pressa á ráðherra vegna alvarlegs ástands á Landspítalanum Í minnisblaði sem Landlæknir sendi til heilbrigðisráðherra kemur fram að sjúklingar bíði á bráðamóttöku í allt að 66 klukkustundur eftir innlögn. Öryggi sjúklinga sé ógnað með þessum hætti og brýnt sé að ráðherra bregðist skjótt við. 20.12.2018 20:00
Vinnumálastofnun staðfestir hópuppsögn hjá matvælafyrirtæki Öll bakarí Kornsins hafa verið lokuð í dag og fengu starfsmenn tilkynningu um það í gærkvöldi að mæta ekki til vinnu. Alls eru bakaríin þrettán og vinna 90 manns hjá fyrirtækinu. 20.12.2018 16:58