Segja óvissuna afar óþægilega Rekstraraðilar Fosshótels við Mývatn segja óvissuna sem hefur skapast í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá því í síðustu viku afar óþægilega. 10.7.2017 06:00
Sjómenn uggandi vegna verðfalls Dæmi eru um að verð á óslægðum þorski hafi lækkað um 52 prósent á milli ára. Meðalverð á fiskmörkuðum í lok júnímánaðar var 157 krónur á kíló en kílóverðið var 327 krónur á sama tíma í fyrra. 10.7.2017 06:00
Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. 8.7.2017 06:00
Meiri samdráttur en búist var við Meiri samdráttur varð í sölu í verslunum smásölurisans Haga í júnímánuði en fjárfestar bjuggust við. Afkomuviðvörunin, sem félagið sendi frá sér á fimmtudagskvöld, kom þeim í opna skjöldu, en til marks um það lækkuðu hlutabréf félagsins um 4,26 prósent í 672 milljóna króna viðskiptum í gær. 7.7.2017 09:30
Loka Víðinesi þrátt fyrir mikla fjölgun Útlendingastofnun hefur sagt upp leigu á húsnæði sem hún hafði til afnota fyrir hælisleitendur. 7.7.2017 09:15
Stefna að því að verða næsta Marel Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Controlant hyggst afla sér aukins hlutafjár til þess að standa undir frekari vexti á alþjóðlegum mörkuðum. Fyrirtækið á í viðræðum við alþjóðleg stórfyrirtæki. Ef fram fer sem horfir mun veltan verða milljarður 2018. 6.7.2017 13:00
Hvetur til sameiningar tæknifyrirtækja Stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans telur brýnt að lítil tæknifyrirtæki sem þjóni sjávarútvegi auki samstarf sín á milli. Hann segir þau eiga erfitt með að hasla sér völl á alþjóðlegum mörkuðum. 6.7.2017 06:00
Útgerðarfyrirtækið Jakob Valgeir hagnast um 1,2 milljarða Hagnaður útgerðarfyrirtækisins Jakobs Valgeirs ehf. nam 1,2 milljörðum króna í fyrra og jókst um 44 prósent á milli ára. 5.7.2017 11:00
Væntir mikils ávinnings af kaupum Vodafone á 365 IFS Greining væntir mikils ávinnings af kaupum Vodafone á 365 miðlum, samkvæmt nýju virðismati, og ráðleggur fjárfestum að kaupa hlutabréf í Vodafone. 5.7.2017 09:00
Hagnaður Krónunnar jókst um 18 prósent og nam 843 millljónum Hlutafélagið Festi, sem rekur meðal annars verslanir Krónunnar og Elko, skilaði rúmlega 2,1 milljarðs króna hagnaði á tímabilinu 1. mars 2016 til 28. febrúar 2017. 5.7.2017 08:30