Costco gert að merkja efnavöru eftir kvartanir frá keppinautum Umhverfisstofnun krefurð bandaríska verslunarrisann Costco um úrbætur vegna óviðunandi merkinga á efnavörum eftir kvartanir keppinauta. Ef verslunin verður ekki við kröfum á hún dagsektir yfir höfði sér. 20.7.2017 06:00
Brunnur vaxtarsjóður tapaði 244 milljónum 244 milljóna króna tap varð af rekstri Brunns vaxtarsjóðs, sem er í rekstri Landsbréfa og SA Framtaks GP, í fyrra. Jókst tapið um 156 milljónir króna á milli ára. 19.7.2017 10:30
Dohop þarf að sækja sér 65 til 100 milljónir Dohop þarf að sækja sér 65 milljónir króna að lágmarki á þessu ári til þess að halda rekstrinum gangandi. Ef gengi krónunnar heldur áfram að styrkjast gæti fjárhæðin orðið allt að eitt hundrað milljónir króna. 19.7.2017 10:00
Hagar vildu selja Heilsuhúsið en ekki ganga lengra í sölu eigna Stjórnendur smásölurisans Haga lýstu sig reiðubúna til þess að selja verslanir Heilsuhússins og heildverslunina Heilsu til þess að þóknast Samkeppniseftirlitinu. 19.7.2017 09:30
Félag Ólafs Ólafssonar gæti innleyst yfir 800 milljóna hagnað Dótturfélag SMT Partners B.V., sem er í áttatíu prósenta eigu Ólafs Ólafssonar, kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. 19.7.2017 06:00
Raflínur úr lofti í jörð Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi. 17.7.2017 06:00
Losar 60 milljarða úr símafyrirtæki Fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar hyggst selja 24,2 prósenta hlut í pólska fjarskiptafélaginu Play. Söluandvirðið nemur um 60,8 milljörðum króna. Hlutafjárútboðið verður eitt það stærsta í sögu Póllands. 17.7.2017 06:00
Hlutur ORK metinn á rúma sjö milljarða Virði 12,7 prósenta hlutarins sem fagfjárfestasjóðurinn ORK mun eignast í HS Orku er rúmir sjö milljarðar króna samkvæmt verðmati á félaginu sem gert var í lok síðasta árs. Virði eignarhlutar íslenskra lífeyrissjóða í félaginu gæti þannig samtals orðið um 25,3 milljarðar króna. 17.7.2017 06:00
Segir skýrslu Hafró aðeins innlegg í umræðuna Kristján P. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, segist ekki líta á nýja skýrslu Hafrannsóknastofnunar, þar sem lagst er gegn auknu laxeldi í Ísafjarðardjúpi og Stöðvarfirði, sem „endanlegan stóra dóm“. Skýrslan sé aðeins innlegg í umræðuna. 17.7.2017 06:00
Viðræðuslit að frumkvæði Skeljungs "Samningurinn á milli aðila var háður ýmsum skilyrðum og forsendum sem ekki gengu öll eftir og því varð þetta niðurstaðan,“ segir Valgeir M. Baldursson, forstjóri olíufélagsins Skeljungs, um þá ákvörðun stjórnar félagsins að slíta viðræðum um kaup á öllu hlutafé í Basko. 17.7.2017 06:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent