Áslaug áfrýjar túlkadómi Áslaug Ýr Hjartardóttir hyggst áfrýja dómi héraðsdóms um að ríkinu beri ekki skylda til að greiða fyrir túlkaþjónustu hennar vegna sumarbúða í Svíþjóð, að sögn lögmanns hennar. Hún ætlar að taka lán fyrir ferðinni. 17.7.2017 06:00
Í viðræðum um kaup á Frjálsri verslun Útgáfufélagið Myllusetur, sem á og rekur Viðskiptablaðið, hefur rætt við forsvarsmenn útgáfufélagsins Heims um kaup á viðskiptatímaritinu Frjálsri verslun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 15.7.2017 07:00
Hafa flutt gjaldeyrinn úr landi Hluti þeirra fjárfesta sem tóku þátt í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans á fyrri hluta árs 2012 hefur innleyst fjárfestingar sínar og flutt gjaldeyri úr landi. Það hefur átt þátt í gengisveikingu krónunnar síðustu vikur. 13.7.2017 06:00
Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Kauphöllin ætlar að birta opinberlega upplýsingar um heildarveðsetningu á íslenskum hlutabréfamarkaði. Gefur vísbendingu um umfang skuldsetningar. 13.7.2017 06:00
Keypti 80 prósenta hlut í Basko fyrir yfir 1,5 milljarða Framtakssjóðurinn Horn III, sem er í rekstri Landsbréfa, keypti áttatíu prósenta hlut í Basko í fyrra á rúmlega 1,5 milljarða króna. 12.7.2017 10:00
Bankarnir stíga á bremsuna í lánveitingum til hótelverkefna Vísbendingar eru um að bankarnir stígi nú varlega til jarðar þegar kemur að lánveitingum til hótelverkefna. Tafir hafa orðið á hótelframkvæmdum vegna þess að illa gengur að tryggja fjármögnun. 12.7.2017 07:00
Tchenguiz selur Hilton-hótel Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst selja tíu Hilton-hótel í Bretlandi fyrir allt að 600 milljónir punda eða um 81 milljarð íslenskra króna. 12.7.2017 07:00
Sjómenn uggandi vegna verðfalls Dæmi eru um að verð á óslægðum þorski hafi lækkað um 52 prósent á milli ára. Meðalverð á fiskmörkuðum í lok júnímánaðar var 157 krónur á kíló en kílóverðið var 327 krónur á sama tíma í fyrra. 10.7.2017 06:00
Erfitt að koma vörum á milli lands og Eyja Fyrirtæki í matvælavinnslu í Vestmannaeyjum hafa sent fimm ráðherrum erindi þar sem þess er krafist að ferðum Herjólfs verði fjölgað úr sex í átta í sumar. 10.7.2017 06:00
Ný Evrópureglugerð mun litlu breyta Sérfræðingar telja ólíklegt að ný reglugerð Evrópusambandsins um skortsölu muni auka umsvif slíkra viðskipta hér á landi. Lítið er um skortsölu á íslenskum verðbréfamarkaði. 10.7.2017 06:00