Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. 8.8.2017 06:00
Enn að bera kennsl á látna Maðurinn er 1.641. fórnarlambið sem borin hafa verið kennsl á eftir hryðjuverkaárásirnar, en alls létu 2.753 manns lífið í árásunum. 8.8.2017 06:00
Metfjöldi flugvéla um íslenska svæðið 20.265 flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í júlímánuði. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir tuttugu þúsund. 8.8.2017 06:00
Arðsemi bankanna enn undir markmiði Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum. 8.8.2017 06:00
Fagna auknum aflaheimildum Heimildirnar munu skiptast hlutfallslega jafnt á milli strandveiðisvæða með tilliti til dagsafla hvers svæðis og er gert ráð fyrir að umrædd viðbót auki sókn um tvo daga á hverju svæði um sig. 8.8.2017 06:00
Myndi leiða til hækkunar Samkeppniseftirlitið telur að hugmyndir sláturleyfishafa um að standa saman að útflutningi kindakjöts séu til þess fallnar að raska samkeppni með afar alvarlegum hætti. 5.8.2017 06:00
Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5.8.2017 06:00
Alterra lækkar afkomuspá sína Kanadíska orkufélagið Alterra Power hefur lækkað afkomuspá sína í kjölfar þess að fjárfestasjóðurinn ORK, sem er að mestu í eigu íslenskra lífeyrissjóða, tók yfir 12,7 prósenta hlut félagsins í HS Orku. 5.8.2017 06:00
Samþykktu tilboð í þrjár fasteignir í eigu Háskólans á Bifröst Háskólinn á Bifröst hefur samþykkt tilboð í þrjár fasteignir skólans sem boðnar voru til sölu í vor. Samþykkið er þó háð fyrirvara um fjármögnun, en kaupendur hafa nokkrar vikur til þess að tryggja hana. 4.8.2017 06:00
Samkeppniseftirlitið hafnaði beiðni Markaðsráðs kindakjöts Markaðsráð kindakjöts hefur ekki sýnt fram á að skilyrði fyrir undanþágu frá samkeppnislögum séu uppfyllt vegna umsóknar ráðsins um leyfi til aukins samstarfs sláturleyfishafa við útflutning á kindakjöti. Þetta er mat Samkeppniseftirlitsins. 4.8.2017 06:00