Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá

Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna. 

Haustveiðin góð í Ytri Rangá

Ytri Rangá er eftst á listanum hjá Landssambandi Veiðifélaga í sumar og það er ennþá mánuður eftir af veiðitímanum.

Veiðin með Gunnari Bender - Fjórði þáttur

Þá er komið að fjórða þættinum af Veiðinni með Gunnari Bender hér á Vísi en þættirnir hafa verið að fá mjög góðar viðtökur hjá veiðimönnum landsins.

107 sm lax veiddist í Grímsá

Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður.

Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari

Þessa dagana eru norskir kafarar að störfum í laxveiðiám að veiða upp eldislaxa eins og kostur er og aðferðin er nokkuð frábrugðin því sem menn eiga að venjast.

Ytri Rangá á toppnum

Veiðin í Ytri Rangá er um það bil 1.000 löxum betri en næsta á á listanum yfir aflahæstu laxveiðiárnar á landinu en Ytri Rangá er komin yfir 3.000 laxa.

Hausthængarnir í Stóru Laxá

Stóra Laxá er ein af þessum ám sem átti erfitt sumar vegna vatnsleysis en líklega hefur um það bil helmingur tímabilsins verið erfiður vegna vatnsskorts.

Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur oft átt betri sumur þegar veiðitölur eru skoðaðar en það sem helst gerði veiðimönnum erfitt fyrir í sumar var sumarhitinn.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.