Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefnir í kuldalega opnun í Veiðivötnum

Veiðivötn eru eitt vinsælasta veiðisvæði landsins en opnun þar fer fram næsta föstudag og eins og venjulega verður líklega fullselt og fjölmennt við bakkana.

Lifnar aðeins yfir Blöndu

Blanda hefur farið heldur rólega af stað en það er ekkert sem veiðimenn við Blöndu hafa ekki séð áður.

Sumarblað Veiðimannsins komið út

Eftirvænting veiðimanna fyrir komandi veiðisumri vex nú með hverjum degi. Fyrstu löxunum hefur verið landað og Veiðimaðurinn er mættur á bakkann.

Boðið í veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er einstaklega gjöfult og skemmtilegt vatn að veiða enda er mikið af bleikju í vatninu og inn á milli geta þær orðið ansi stórar.

Fyrstu laxarnir sjást í Langá

Langá á Mýrum hefur oft verið talin sú á sem er með seingengin laxastofn en síðustu ár hefur það eitthvað breyst.

Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði

Ásgarður við Sogið hefur verið að eiga góða daga í bleikju upp á síðkastið en það er ljóst að góður árangur Veitt og Sleppt er að skipta þarna miklu máli.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.