Bellingham skoraði þegar Real Madrid vann United Jude Bellingham skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real Madrid þegar liðið sigraði Manchester United í æfingaleik í Houston, Texas í nótt. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. 27.7.2023 08:32
Snæfríður setti þriðja Íslandsmetið Snæfríður Sól Jórunnardóttir setti þriðja Íslandsmet sitt á HM í fimmtíu metra laug í nótt. 27.7.2023 07:11
Fyrirliðinn bjargaði Bandaríkjunum Bandaríkin og Holland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli í fyrsta leik dagsins á HM í fótbolta kvenna. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleik HM fyrir fjórum árum þar sem bandaríska liðið hafði betur, 2-0. 27.7.2023 06:57
United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir McTominay Manchester United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir Scott McTominay. 26.7.2023 17:00
BBC biðst afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi spurningu blaðamanns eftir leik Marokkós og Þýskalands á HM í fótbolta kvenna. 26.7.2023 13:30
Arsenal vildi fá Söru Björk Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins. 26.7.2023 13:00
Carlos hættur hjá Herði Carlos Martin Santos hefur ákveðið að hætta sem þjálfari handboltaliðs Harðar. 26.7.2023 10:41
Fimm stjörnu spænsk frammistaða Spánn er kominn áfram í sextán liða úrslit HM í fótbolta kvenna eftir stórsigur á Sambíu í dag, 5-0. 26.7.2023 09:49
Allt í steik hjá Noregi og stjarnan brjáluð: „Verið traðkað á mér í heilt ár“ Þrátt fyrir að hafa á að skipa öflugu liði er Noregur enn án sigurs á HM. Það sem meira er virðist allt vera í steik í herbúðum liðsins. 26.7.2023 09:00
Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 26.7.2023 08:31