Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrirliðinn bjargaði Bandaríkjunum

Bandaríkin og Holland gerðu 1-1 jafntefli í E-riðli í fyrsta leik dagsins á HM í fótbolta kvenna. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleik HM fyrir fjórum árum þar sem bandaríska liðið hafði betur, 2-0.

Arsenal vildi fá Söru Björk

Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins.

Sjá meira