Hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu á Íslandi en von er á fyrstu uppskeru mjög fljótlega. 14.1.2018 18:19
„Ljóst að íþróttahreyfingin hefur sofið á verðinum“ Stjórn HSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af umfjöllun Stöðvar 2 í kvöldfréttum í gær. 14.1.2018 17:30
Suðurlandsvegur opnaður á ný eftir bílveltu Suðurlandsvegi var lokað skammt austan við Hnappavelli við Stígá vegna umferðaróhapps. 14.1.2018 15:47
Fleiri klámmyndaleikkonur segjast hafa átt í samskiptum við Trump Klámmyndaleikkonan Alana Evans segir að sér hafi verið boðið upp á hótelherbergi Donalds Trump árið 2006. 14.1.2018 15:38
Jóhannes Gunnarsson látinn Jóhannes Gunnarsson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, er látinn 68 ára að aldri. 7.1.2018 20:08
Hljómsveitin Radiohead kærir Lönu Del Rey fyrir lagastuld Lag Lönu, Get Free, minnir óneitanlega á lagið Creep með Radiohead. 7.1.2018 18:55
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7.1.2018 17:57
Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. 7.1.2018 16:53
Íran bannar enskukennslu í grunnskólum landsins Yfirvöld í Íran hafa lagt bann á enskukennslu í grunnskólum landsins. 7.1.2018 16:06