Fólk sé ekki á ferðinni að ástæðulausu Lögreglan á Austurlandi biður fólk að vera ekki á ferðinni þar að ástæðulausu næsta sólarhringinn en spáð er óvenju mikilli úrkomu á Austurlandi næsta sólarhringinn. 26.9.2017 17:05
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25.9.2017 23:25
Maður á tvítugsaldri sendur með sjúkraflugi eftir alvarlegt bílslys Íslenskur maður á tvítugsaldri var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt bílslys á Austurlandi í dag. 25.9.2017 22:52
Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25.9.2017 22:19
Fjögur ákærð fyrir stórfellt peningaþvætti Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga, þrjá karla og eina konu, fyrir stórfellt peningaþvætti sem framið var árið 2015 og 2016. 25.9.2017 21:10
Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25.9.2017 18:53
Gunnar Bragi segist hafa áhyggjur af vinnubrögðum innan Framsóknarflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra segir það sorglegt fyrir flokkinn að Sigmundur Davíð hafi ákveðið að segja skilið við hann. 24.9.2017 15:25
Dapurlegt að fyrrverandi forystumaður gangi úr flokknum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir það dapurlegt að Sigmundur Davíð fyrrverandi formaður segi skilið við flokkinn. 24.9.2017 14:33
Hjörvar og Heiðrún Lind eiga von á barni Heiðrún Lind tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram síðu sinni í dag. 24.9.2017 10:33