Tugir þúsunda flýja eldfjallið Agung á Balí Rúmlega 34 þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín í nágrenni við eldfjallið Agung á indónesísku eyjunni Balí. 24.9.2017 09:36
Bandarískar íþróttastjörnur fordæma forsetann: „Heiður að heimsækja Hvíta húsið þangað til þú birtist“ Þekktustu íþróttastjörnur Bandaríkjanna hafa undanfarna daga fordæmt Donald Trump bandaríkjaforseta eftir að forsetinn sagði að reka ætti leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 24.9.2017 08:21
Keyrði af slysstað undir áhrifum Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 24.9.2017 07:46
Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017 Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær. 24.9.2017 07:36
Hvasst og vætusamt en hlýtt í veðri Búast má við talsverðri eða mikilli rigningu suðaustantil á landinu fram eftir degi. 24.9.2017 07:29
Þjóðverjar ganga til kosninga í dag Kjörstaðir hafa verið opnaðir í þingkosningunum í Þýskalandi. 24.9.2017 07:16
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23.9.2017 14:11
Kjördæmisþing Framsóknarmanna um land allt um helgina Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. 23.9.2017 13:11
Áslaug Arna verður varaformaður Sjálfstæðisflokksins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mun taka við embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins en hún hefur verið ritari flokksins frá árinu 2015. 23.9.2017 12:13
Þingflokksformenn ræða óvissuna í landsmálunum í Víglínunni Óvissan í landsmálunum verður aðalumræðuefnið í Víglínunni undir stjórn Heimis Más Péturssonar fréttamanns í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. 23.9.2017 11:21