Sveinn Gestur í gæsluvarðhaldi til 26. október Sveinn Gestur er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás þegar ráðist var á Arnar Jónsson Aspar á Æsustöðum í Mosfellsbæ þann 7. júní síðastliðinn. 2.10.2017 15:58
Kveðst hvorki treysta læknum né dómstólum eftir ítrekuð brot á persónuverndarlögum: „Ég er bara orðinn flóttamaður“ Páll Sverrisson hefur ítrekað þurft að leita réttar síns vegna birtingar á viðkvæmum persónuupplýsingum. 2.10.2017 13:30
Þrjú handtekin með kókaín í Leifsstöð Fólkið var að koma frá Spáni og var farangur þeirra tekinn til skoðunar við hefðbundið eftirlit. 2.10.2017 11:42
Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum Kjördæmin sem um ræðir eru Reykjavíkurkjördæmi norður og suður, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. 2.10.2017 11:36
Tugir látnir og hundruð særð eftir skotárás í Las Vegas 64 ára gamall karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. 2.10.2017 08:39
Flúði úr bíl á ferð til að komast undan árás Karlmaður á fertugsaldri var dæmdur í 12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni. 28.9.2017 23:15
Auka fjárframlög til leikskóla um 127 milljónir króna Lagt er til að auka fjárframlög til leikskóla Reykjavíkur um hundrað tuttugu og sjö milljónir króna til að bregðast við manneklu. Þetta kom fram á fundi sem meirihluti skóla- og frístundaráðs hélt í dag. 28.9.2017 21:18
„Ég verð alltaf umdeildur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku. 28.9.2017 20:11
Julia Louis-Dreyfus með brjóstakrabbamein Leikkonan Julia Louis-Dreyfus hefur verið greind með brjóstakrabbamein. 28.9.2017 18:01
Willum sækist einn eftir oddvitasæti í Suðvesturkjördæmi Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi mun viðhafa uppstillingu við val á framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. 27.9.2017 22:46