Kona rekin frá borði vegna hundaofnæmis Tveir hundar voru um borð í vélinni og sagðist konan vera með lífshættulegt dýraofnæmi. 27.9.2017 22:05
Palestína nú aðili að Interpol Interpol hefur samþykkt Palestínu sem nýtt aðildarríki stofnunarinnar, þrátt fyrir hörð mótmæli frá Ísrael. 27.9.2017 21:24
Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu. 27.9.2017 20:24
Ákvæði um uppreist æru fellt úr lögum Ákvæði um uppreist æru í almennum hegningarlögum hefur verið fellt úr gildi. 27.9.2017 00:45
Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum. 26.9.2017 22:42
Guðfinna Jóhanna dregur framboð sitt til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrú hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt um að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. 26.9.2017 21:51
Þingfundi ítrekað frestað Þingfundi átti að vera framhaldið klukkan 21 en hefur nú verið frestað til 22. 26.9.2017 21:39
Vilja göng milli lands og Eyja Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem kanni fýsileika á gerð ganga á milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. 26.9.2017 21:19
Breyting á útlendingalögum gæti tryggt ganversku fjölskyldunni dvalarleyfi Alþingi ræðir nú breytingu á útlendingalögum sem rýmkar heimildir til að veita barnafólki dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Sú breyting mun meðal annars hafa áhrif á fimm manna fjölskyldu frá Gana sem fjallað var um í fréttum í gær. 26.9.2017 20:22
Konur í Sádi-Arabíu fá loks að keyra bíl Sádí-Arabía er eina landið í heiminum þar sem konum er bannað að keyra bíl og hafa ýmis mannréttindasamtök mótmælt banninu í gegnum tíðina. 26.9.2017 19:41