Umsjón forsíðu

Hjalti Freyr Ragnarsson

Hjalti er umsjónarmaður forsíðu Vísis og sér um myndvinnslu fyrir vefinn.

Nýjustu greinar eftir höfund

Útförin reynist vera aftaka nafnlauss manns

Svertuskotna-mulningskjarnahljómsveitin Grafnár gefur í dag út myndband við lagið Ómennsk. Grafnár er orð yfir kviksetta manneskju, þ.e. grafna lifandi, og lætur tónlistarmyndbandið sveitina sannlega standa undir nafni.

Sannar dætur kaldrar vetrar­nætur

Kælan Mikla gefur í dag út sína fjórðu breiðskífu, Undir köldum norðurljósum. Sveitin, sem nefnd er eftir holdgervingi vetrarins í Múmínálfunum, hefur átt góðu gengi að fagna erlendis með sínum myrku og köldu rafpönktónum.

Með lengra hjól en gengur og gerist

Í dag kemur út nýtt lag með rapparanum Unga besta sem hann skóp í samvinnu við taktprófastinn Milljón. Lagið kallast Hjólið mitt, og er óður til hins 209 sentímetra langa reiðhjóls Unga, sem hlýtur að teljast vel yfir meðallagi.

Sitja föst en halda áfram

Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbb recors í febrúar.

Föstudagsplaylisti Skratta

Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina.

Upp­strílaðir skratta­kollar gefa sig á vald glund­roðanum

Ólátaþrjótarnir í Skröttum komu út úr síðustu bylgju Covid af alefli með stappfullum tónleikum á nýopnuðu Húrra fyrir tveimur vikum síðan. Fylgdu því svo eftir með reifi á Flateyri liðna helgi, síðasta kvöldið áður en að takmarkanir skullu aftur á.

Tón­listar­mynd­bandið sé stutt teikni­mynd

Síðastliðinn föstudag kom út lagið Sunrise með Kristberg Gunnarssyni. Tónlistarmyndband kvikað af Birni Heimi Önundarsyni fylgdi með, en að baki myndbandinu lá gríðarleg vinna því að hver og einn rammi myndbandsins var handteiknaður á blað.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.