Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. 13.3.2018 16:45
Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag. 13.3.2018 16:15
Keenum á leið til Denver Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu. 13.3.2018 14:00
Þjálfari Napoli með karlrembustæla Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna. 13.3.2018 13:30
Sjö ár síðan ungur Conor kláraði bardaga á 16 sekúndum | Myndband Hlutirnir hafa gerst hratt hjá Íranum Conor McGregor en fyrir sjö árum síðan var hann að keppa í Cage Contender á meðan Gunnar Nelson var að hefja feril sinn hjá UFC. 13.3.2018 13:00
Krabbameinsaðgerð í janúar en gull á ÓL í mars Hin hollenska Bibian Mentel-Spee var greind með krabbamein í júlí, fór í aðgerð í janúar en var að vinna gull á Vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær. Ótrúleg saga. 13.3.2018 12:00
Gríski boltinn í frí eftir að byssuóði forsetinn rauk inn á völlinn Íþróttamálaráðherra Grikklands hefur fyrirskipað tímabundið hlé á efstu deild þar í landi í kjölfar þess að forseti PAOK Salonika mætti vopnaður inn á völlinn á sunnudag. 13.3.2018 09:00
Venus skemmdi endurkomu Serenu Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan. 13.3.2018 08:30
Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13.3.2018 08:00
San Antonio í tómu rugli San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets. 13.3.2018 07:30