Transkona hafði betur gegn karlmanni í MMA-bardaga | Myndband Fyrsti MMA-bardaginn á milli transkonu og karlmanns fór fram í Brasilíu um nýliðna helgi. Transkonan hafði betur. 12.3.2018 23:30
Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn. 12.3.2018 23:00
Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12.3.2018 17:30
Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. 12.3.2018 16:45
Sherman ætlar að hefna sín á Sjóhaukunum Óvænt félagaskipti áttu sér stað í NFL-deildinni um helgina er bakvörðurinn Richard Sherman fór frá Seattle Seahawks til San Francisco 49ers. 12.3.2018 16:00
Carragher settur á bekkinn | Fær stuðning frá Neville Sky Sports hefur ákveðið að taka Jamie Carragher úr liði sínu út af hrákumáli helgarinnar. Hann hrækti þá framan í fjórtán ára stúlku úr bíl sínum. 12.3.2018 14:41
Engir miðar lengur í boði á leik Íslands og Argentínu Lengi getur vondur fótboltadagur versnað hjá stuðningsmönnum íslenska fótboltalandsliðsins. Nú hefur komið í ljós að ekki verður hægt að kaupa miða á leik Íslands og Argentínu á HM á morgun líkt og margir höfðu vonað. 12.3.2018 14:24
Messan: Sögðu að Jói Berg ætti ekkert erindi í efstu deild Ólafur Kristjánsson sagði skemmtilega sögu frá njósnara á vegum enska knattspyrnusambandsins í Messunni í gær. 12.3.2018 12:30
Forsetinn óð inn á völlinn með byssu Toppslagur PAOK Salonika og AEK í Grikklandi í gær var flautaður af eftir einhverja ótrúlegustu uppákomu í knattspyrnuleik lengi. 12.3.2018 10:30
Carragher hrækti á fjórtán ára stúlku á hraðbrautinni Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Jamie Carragher, missti stjórn á sér á hraðbraut á Englandi eftir tap Liverpool gegn Man. Utd um nýliðna helgi. 12.3.2018 09:30