KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti. 4.3.2019 11:43
Hrokafullur boltastrákur æsti Klopp upp | Myndband Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. 4.3.2019 10:58
Úr sjónvarpinu og aftur í fótboltabúninginn Innherjagoðsögnin Jason Witten hefur ákveðið að draga fram skóna ári eftir að hann lagði þá á hilluna. Hann mun að sjálfsögðu spila áfram með Dallas Cowboys. 1.3.2019 17:00
Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1.3.2019 14:00
Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu. 1.3.2019 13:30
Sami sterinn virðist vera fastur í Jon Jones | Fær að berjast á morgun Sagan endalausa með Jon Jones og lyfjapróf hélt áfram í gær er í ljós kom að fjögur lyfjapróf fyrir bardaga helgarinnar hefðu reynst jákvæð. 1.3.2019 12:00
Einherjar skylmast við Jokerana frá Þýskalandi Íslenska ruðningsliðið Einherjar slær ekki slöku við en á morgun mun liðið taka á móti þýska liðinu Hof Jokers í Kórnum í Kópavogi. 1.3.2019 11:00
Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. 28.2.2019 23:30
Liverpool á toppnum í 100 daga í fyrsta sinn á öldinni Það er langt síðan gengi Liverpool hefur verið eins gott í ensku úrvalsdeildinni og í vetur. Alls konar tölfræði styður það. 28.2.2019 23:00
Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. 28.2.2019 22:30