Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skagamenn ætla ekki að missa Bjarka Stein

Bjarki Steinn Bjarkason hefur slegið í gegn í upphafi tímabils með ÍA og Skagamenn ætla ekki að missa hann neitt í bráð og hafa því gert nýjan samning við leikmanninn.

Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst?

Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi.

Roethlisberger biður Brown afsökunar

Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum.

Ronaldo lamdi bikarnum í soninn | Myndband

Það var bikargleði hjá Juventus um helgina er liðið tók á móti ítalska meistaratitlinum og allt fór vel fram fyrir utan að Cristiano Ronaldo náði aðeins að meiða son sinn.

Conor boðar komu sína til Íslands

Írski bardagakappinn Conor McGregor eyddi miklum tíma á Íslandi er hann var að byrja að klifra upp á stjörnuhimininn og hann segist vera væntanlegur fljótlega til Íslands á nýja leik.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.