Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone

Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru mættir snemma til Malmö í dag og eru í afar góðum gír fyrir leik Íslands og Króatíu í milliriðli EM.

„Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var silkislakur er hann hitti fjölmiðla á hóteli landsliðsins í Malmö. Ekkert stress og einbeiting á leiknum við Króatíu.

Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum

Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist.

Utan vallar: Ég get ekki meir

Íslenska handboltalandsliðið og grýlur. Það er verulega þreytt og Ungverjagrýlan er litlu skárri en Svíagrýlan á sínum tíma.

„Sáru töpin sitja í okkur“

„Það er fínn andi í okkur. Við vissum að við ættum að vinna fyrstu tvo leikina á pappír og við gerðum það vel. Nú er bara fyrsti leikur í milliriðli gegn Ungverjum,“ segir Viggó Kristjánsson fyrir leikinn mikilvæga í kvöld.

„Það er mjög slæm minning“

„Það er góð stemning en það er stutt á milli í þessu. Það er bara einn tapleikur og þá er allt orðið hundleiðinlegt,“ segir Bjarki Már Elísson en hann viðurkennir fúslega að hann sé orðinn þreyttur á að mæta Ungverjum.

Sjá meira