Íþróttafréttamaður

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttamaður á Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lampard líklegastur til þess að vera rekinn

Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum Chelsea að fá goðsögnina Frank Lampard sem stjóra félagsins en veðbankar hafa ekki eins mikla trú á þessari ráðningu.

Robben leggur skóna á hilluna

Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu.

Kári samningslaus og framtíðin óráðin

Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur.

Íslenskir steranotendur verða sífellt yngri

Birgir Sverrisson, verkefnastjóri hjá Lyfjaeftirliti Íslands, segir að steranotkun á Íslandi sé of algeng og hefur áhyggjur af því að byrjunaraldurinn færist sífellt neðar.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.