Haraldur Guðmundsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefna enn ótrauðir að annarri kísilverksmiðju í Helguvík

Engin áform eru um að forsvarsmenn Thorsil komi að rekstri kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Vilja hefja framkvæmdir á seinni hluta næsta árs og framleiðslu árið 2020. Fjármögnun á að ljúka á næstu misserum.

Verktaki vill kaupa upp fimm götur í Kópavogi

Hamur þróunarfélag hefur keypt fasteignir í fimm götum í Digraneshverfinu í Kópavogi og vill fleiri. Eigandi verktakafyrirtækisins Jáverks segir að deiliskipulagsvinna sé þó ekki enn hafin. Ætlar að byggja fjölbýlishús en nágrannar ætla á fund með bæjarstjóranum.

Verkefnaskortur leiddi til uppsagna hjá Matís

Útlit var fyrir mikinn rekstrarvanda hjá Matís en átta starfsmönnum var sagt upp störfum í júlí. Verkefnum fyrirtækisins hefur fækkað og styrking krónunnar og hækkun launa höfðu áhrif. Mikil óánægja ríkir meðal starfsmanna Matís.

Hagnaður 365 eykst

Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna.

Kringlan fagnar 30 árum

Verslanamiðstöðin Kringlan var opnuð 13. ágúst 1987 og fagnar 30 ára afmæli á sunnudag. Landsmenn fylgdust náið með uppbyggingunni sem gjörbreytti verslun hér á landi.

Sjá meira