Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11.11.2017 07:00
Lífeyrissjóðir keyptu hlutabréf í Silicor fyrir rúman milljarð Fjórir lífeyrissjóðir hafa ásamt Íslandsbanka og Sjóvá hafa lagt um 1.350 milljónir króna inn í sólarkísilverkefni Silicor Materials. 9.11.2017 07:00
Stofnendur United vilja stöðva yfirtöku Arion Magnús Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, og þrír aðrir fyrrverandi hluthafar vilja að Héraðsdómur Reykjavíkur ógildi synjun um lögbann á yfirtöku Arion banka á bréfum þeirra í kísilverinu. 8.11.2017 06:00
Gullleitarmenn með ný sýni kærðu synjun úr Þormóðsdal Framkvæmdastjóri Iceland Resources segir nýjar niðurstöður úr sýnum úr Þormóðsdal renna enn frekari stoðum undir að þar sé talsvert magn gulls. 3.11.2017 07:00
Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru. 1.11.2017 10:30
Formaðurinn getur ekki kosið flokkinn Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar, er búsett í Reykjavík en flokkur hennar býður einungis fram í Suðurkjördæmi þar sem hún er á framboðslista. 28.10.2017 06:00
Uppsagnir og minni sala fylgja Costco Áhrifin af komu Costco hingað til lands eru meiri en heildsalar á borð við Ísam og Sláturfélag Suðurlands bjuggust við. 27.10.2017 06:00
Prófin komin í leitirnar eftir klúður Prófgögn í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala við Háskóla Íslands, sem týndust í pósti í maí á leiðinni til Austurríkis, eru komin í leitirnar. Nemendur í áfanganum Fasteignakaupréttur og viðskiptabréfareglur hafa því fengið einkunn í áfanganum rúmum fimm mánuðum eftir að þeir þreyttu lokapróf. 26.10.2017 06:00
Ræða við mögulega kaupendur um álverið í Straumsvík Rio Tinto, móðurfélag Rio Tinto á Íslandi, á í viðræðum um sölu álversins við nokkra mögulega kaupendur í kjölfar heimsókna þeirra í Straumsvík. Hvar þær viðræður standa geta stjórnendur álversins ekki sagt til um né hverjir hafa sýnt fyrirtækinu áhuga. 26.10.2017 06:00
Ríkisendurskoðun vill svör frá flokki sem fékk 29 milljónir króna Ríkisendurskoðun hefur krafið forsvarsmenn Flokks heimilanna um frekari gögn varðandi rekstur flokksins sem fengið hefur 29 milljónir úr ríkissjóði. Rúmt ár síðan skilafrestur ársreiknings rann út en greiðslum var hætt í fyrra. 25.10.2017 06:00