Fréttamaður

Gunnar Hrafn Jónsson

Gunnar Hrafn skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vélhjólaslys á Bústaðavegi

Maður var fluttur til aðhlynningar á slysadeild á tólfta tímanum eftir vélhjólaslys á gatnamótum Bústaðavegar og Sogavegar.

Kofi Annan fallinn frá

Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er látinn.

Hlaupa eins og fætur toga

Það var stór og fjölbreyttur hópur sem lagði upp í hlaupið þegar Reykjavíkurmaraþonið hófst skömmu fyrir níu í morgun.

Trump gæti verið dreginn til ábyrgðar fyrir ofbeldisverk stuðningsmanna sinna

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sé sekur um ofbeldishvetjandi orðræðu sem minni á svartasta tímabil 20. aldarinnar. Dómstólar þurfi að skera úr um hvort hægt sé að draga Trump til ábyrgðar fyrir ofbeldisverk sem stuðningsmenn hans kunna að fremja.

Koma saman til að ræða málefni heimilislausra

Fundur velferðarráðs Reykjavíkurborgar stendur nú yfir í ráðhúsinu. Þangað hafa verið boðaðir fulltrúar tuttugu hópa sem tengjast málaflokki heimilislausra og utangarðsfólks.

Í höndum lögreglu að hafa uppi á strokufanganum

Aðeins eitt og hálft ár er liðið frá því að maðurinn var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir hrottalega árás á fyrrverandi sambýliskonu sína sem sagði hann haldinn miklum ranghugmyndum.

Sjá meira