Fréttamaður

Gunnar Hrafn Jónsson

Gunnar Hrafn skrifar fréttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Í farbanni grunaður um nauðgun en komst samt úr landi

Rúmlega þrítugur Íraki, sem er eftirlýstur af Interpol vegna nauðgunar á Íslandi, slapp úr landi þrátt fyrir að hann hafi verið í farbanni. Mjög erfitt er að koma í veg fyrir að menn með einbeittan brotavilji komist framhjá farbanni með því að villa á sér heimildir að sögn saksóknara.

Enn einn öflugur skjálfti á Lombok

Jarðskjálfti að styrkleika 6,3 skók indónesísku eyjuna Lombok í morgun. 460 hafa látið lífið í jarðskjálftum þar síðustu vikur. Ekki hafa enn borist fregnir af mannfalli í þessum nýjast skjálfta.

CNN segir Trump hafa selt Sádum sprengjuna sem varð tugum barna að bana

Sprengjan, sem varð tugum ungra barna að bana þegar hún féll á rútu í Jemen á dögunum, hefði aldrei endað í höndum Sáda ef ríkisstjórn Donalds Trump hefði ekki afnumið takmarkanir á vopnasölu sem voru innleiddar á Baracks Obama. Þetta er niðurstaða rannsóknar á vegum bandarísku fréttastöðvarinnar CNN.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.