Ofurskært skilti fyllir mælinn hjá Kópavogsbúum "Þetta skilti fyllir alveg mælinn,“ segir Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir, íbúi í Hlíðarhvammi í Kópavogi, í bréfi til heilbrigðiseftirlitsins vegna nýs auglýsingaskiltis Breiðabliks við Kópavogslæk nærri Fífunni. 6.5.2017 07:00
Miðakapphlaup fyrir stórleik gegn erkifjendum hefst á hádegi Búast má við að mikill handagangur verði í öskjunni er sala aðgöngumiða á leik íslenska fótboltalandsliðsins gegn Króatíu hefst á slaginu klukkan tólf í dag. 5.5.2017 07:00
Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum. 4.5.2017 07:00
Varað við heilsuspillandi íbúabyggð í Kapelluhrauni Ekkert eftirlit verður með búsetu á heilsuspillandi svæðum nærri mengunarvöldum með breytingu sem umhverfisráðuneytið áformar á reglugerð um hollustuhætti. 3.5.2017 07:00
Halldóra fær verðlaun ESB Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler. 24.4.2017 07:00
Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs Gamma Capital á nú endurvinnslufyrirtækið Hringrás eftir að fyrri eigandi fór í þrot. Sækir um starfsleyfi til móttöku spilliefna og sóttmengaðs úrgangs í Klettagörðum. Hafnarstjóri segir þetta ekki falla að stefnu Faxaflóahafna 29.3.2017 05:00
Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði. 23.3.2017 07:00
Ísfirðingar telja áfengisfrumvarp taktlaust Bæjarráð Ísafjarðar lýsir einróma andstöðu við frumvarp á Alþingi um að gefa sölu á áfengi frjálsa. 21.3.2017 07:00
Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkurafleggjara verður nýttur. 21.3.2017 06:45