Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hurðir úr Eden í Rósagarðinn

Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum

Langlundargeð íbúa á þrotum

"Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra.

Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins

"Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31.

Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru

Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum.

Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað

Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að

Sjá meira