Hurðir úr Eden í Rósagarðinn Útihurðirnar sem leiddu gesti og gangandi inn í verslunar og veitingastaðinn Eden í Hveragerði á sínum tíma og sluppu óskaddaðar að utanverðu þegar staðurinn brann í júlí 2011 verða settar upp í Rósagarðinum 18.3.2017 07:00
Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. 17.3.2017 07:00
Biskup fagnar: Kirkjuhúsið áfram í miðju mannlífsins "Sjálf fagna ég því að niðurstaða sé fengin og að Kirkjuhúsið muni standa áfram við Laugaveg, sýnilegt og aðgengilegt öllum,“ segir Agnes Sigurðardóttir biskup á vefsíðunni sinni í kjölfar þess að kirkjuráð hafnaði öllum kauptilboðum í Laugaveg 31. 16.3.2017 07:00
Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum. 15.3.2017 06:00
Uggur í Íslendingum sem hópuðust í banka að kaupa gjaldeyri „Er einhver sem bíður gjaldkera sem ætlar ekki að kaupa gjaldeyri?“ kallaði starfsmaður sem vildi sinna slíkum viðskiptavinum. 14.3.2017 07:00
Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7.3.2017 06:00
Vill bætur frá kirkjunni vegna dúntekju presta á Staðastað Eigandi jarðarinnar Haga í Staðarsveit vill viðræður við þjóðkirkjuna um bætur vegna dúntekju presta á Staðastað. Hæstiréttur dæmdi kirkjunni í óvil í máli um hlunnindin. Kirkjuráð hafnar kröfu um bætur. Lögfræðingur vill að 3.3.2017 07:00
Segja prestinn skulda 839 þúsund fyrir að rífa innréttingar úr fjárhúsi án leyfis Heilbrigðiseftirlit Vesturlands taldi í lok mars í fyrra er viðgerðum lauk að prestsbústaðurinn á Staðastað væri ekki heilsuspillandi. Kirkjan viðurkennir myglu í húsinu fyrir þann tíma. Þess er krafist að sóknarpresturinn endurgreiði 2.3.2017 07:00
Segir soninn illa haldinn sökum myglu en kirkjan leyfi ekki rannsókn á prestsbústaðnum Deilt er innan þjóðkirkjunnar um eftirmál af því að sóknarpresturinn á Staðastað flúði staðinn með fárveikan son. Veikindin eru rakin til myglu í prestsbústaðnum. 1.3.2017 06:00
Neita tollgreiðslu til vegagerðar í öðrum landshlutum Vogamenn benda á að búið sé að tvöfalda Reykjanesbraut í landi Voga. 28.2.2017 07:00