Kærðu skipan í fjárlaganefnd Kærunefnd jafnréttismála vísaði frá kæru Kvenréttindafélags Ísland vegna skipunar í fjárlaganefnd Alþingis. Félagið þótti ekki hafa sýnt að það ætti aðild að málinu. 16.1.2018 06:00
Reginn telur of langt gengið í að vernda íbúana Fasteignafélög og íbúasamtök miðborgarinnar eru meðal þeirra sem gera athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi miðbæjar Reykjavíkur vegna veitingahúsa og gististaða. Ýmis sjónarmið togast á. 15.1.2018 08:00
Gagnrýna töf á nýju elliheimili Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í bæjarráði Hafnafjarðar segja meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar hafa komið í veg fyrir að nýtt hjúkrunarheimili væri opnað snemma árs 2016. 15.1.2018 07:00
Misstu 2.477 úr þjóðkirkjunni á 92 dögum Óvenjumargir sögðu sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur mánuðum ársins. 13.1.2018 06:00
Segja yfirmann hafa brotið á flugvirkjum Flugvirkjar Icelandair telja yfirmann hafa gengið í störf þeirra þegar tvær þotur voru undirbúnar til brottfarar í verkfalli í desember. 6.1.2018 07:00
Vilja andrými og ekki missa útsýnið undir "endalausa turna“ á Skúlagötu "Ég vona bara að þið munið hlusta á okkur og hætta við þennan fáránleika,“ segir kona á Skúlagötu. Hún er ein margra sem mótmæla fyrirhugaðri skipulagsbreytingu. 5.1.2018 10:00
Setja 332 milljónir króna í fyrsta áfanga endurbóta á sundlauginni á Króknum Viðamiklar endurbætur eru hafnar á Sundlaug Sauðárkróks. Endurgera á núverandi laugarhús að utan og innan og breyta skipulagi innanhúss. 5.1.2018 07:00
Hætt við flugelda á þrettándagleði eftir trylling á nýársnótt Hrossin hafi hlaupið undan mestu skothríðinni austur í átt að Þingvöllum. 4.1.2018 09:15
Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. 4.1.2018 07:00
Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. 4.1.2018 07:00