Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29.1.2018 06:00
Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. 25.1.2018 07:00
Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. 23.1.2018 06:00
Steinn frá Höfn á leiði Viggu "Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu. 19.1.2018 07:00
Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting 18.1.2018 10:15
Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm 18.1.2018 07:00
Björgunarsveit fær ekki að setja upp ljósaskilti í fjáröflunarskyni Björgunarsveitin Ársæll fær ekki að setja upp ljósaskilti undir auglýsingar úti á Granda. Stjórn Faxaflóahafna segir það hvorki myndu samrýmast sinni stefnu né skiltareglugerð Reykjavíkurborgar. 17.1.2018 12:00
Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal 17.1.2018 11:00
Hagtak krefst 174 milljóna vegna borhola í sjó neðan Klepps Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. 16.1.2018 08:00