Átta bílar BMW í verðlaunasætum hjá Auto, Motor und Sport Bæði BMW X5 og X1 fengu fyrstu verðlaun í sínum flokki. 2.2.2018 09:18
Nissan hefur selt 3.000.000 Qashqai Verksmiðja Nissan í Sunderland framleiddi 762.574 bíla í fyrra. 1.2.2018 14:50
Harley Davidson lokar verksmiðju vegna lélegrar sölu Sala Harley Davidson mótorhjóla hefur minnkað sífellt síðustu 4 ár. 1.2.2018 11:18
Rafmagnsjeppinn Jaguar I-Pace í sænskum frosthörkum Kemur á markað í sumar, meðal annars hér á landi. 1.2.2018 10:21
Cupra verður kraftabílamerki SEAT Verður formlega sér deild innan SEAT þann 22. febrúar. 31.1.2018 13:00
Yfir 3.000 Toyota Mirai vetnisbílar seldir í Kaliforníu Drægni Mirai bílsins er 500 km, svo drægnishræðsla hræðir ekki kaupendur líkt og með margan rafmagnsbílinn. 31.1.2018 11:36
Fiat Chrysler skuldlaust í árslok Líklega mun hagnaður Fiat Chrysler verða meiri en hjá Ford í fyrra. 31.1.2018 10:18
Mercedes-Benz söluhæsta lúxusbílamerkið hérlendis Seldist jafn mikið og BMW og Audi til samans í fyrra. 31.1.2018 09:22
Ford Explorer GT verður 400+ hestöfl Framleiðsla á sjöttu kynslóð Ford Explorer mun hefjast á næsta ári. 30.1.2018 13:58