Þessir 10 keppa um bíl ársins Þriggja bíla úrslit tilkynnt á bílasýningunni í Genf og sigurbíllinn á bílasýningunni í New York. 30.1.2018 11:07
Dagar Honda S2000 taldir Honda legið lengi undir feldi um áframhaldandi framleiðslu, en nú komin endanleg ákvörðun. 30.1.2018 10:02
Fyrsti rafmagnsbíll Volvo á næsta ári Verður á stærð við S40 og V40 bílana og háfættur, en með coupe-lagi. 29.1.2018 16:16
Norskur leigubílstjóri ekur á 350 hestafla Ford Focus RS Hefur ekið honum 127.138 kílómetra á aðeins 18 mánuðum. 29.1.2018 13:21
Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. 29.1.2018 10:06
Engir Benz dísilbílar í Bandaríkjunum Mjög lítil eftirspurn er eftir dísilbílum þar vestra eftir dísilvélasvindl Volkswagen. 23.1.2018 10:01
Subaru XV og Impreza fengu báðir 5 stjörnur Komu best út í sínum flokki bíla hjá EuroNCAP. 22.1.2018 13:45
Carlos Sainz vann Dakar rallið Nasser al-Attiyah á Volkswagen annar og í þriðja sæti Giniel de Villiers á Toyota bíl. 22.1.2018 12:37
PSA aftur til Bandaríkjanna Hvorki Peugeot né Citroën bílar verið seldir þar í 27 ár. 22.1.2018 10:46