Ráðning æðstu manna broguð Annmarkar eru á vinnureglum um ráðningarferli æðstu stjórnenda hjá Mosfellsbæ, segir í minnisblaði mannauðsstjóra sem lagt var fyrir bæjarráð með tillögum um breytta reglur. 21.7.2017 06:00
Slökktu í með Mývatni Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið. 20.7.2017 06:00
Ætlar að verða heimsmeistari þrátt fyrir að vera plagaður af MS Svavar fær að öllum líkindum ekki fleiri tækifæri í lífinu til að takast á við þennan draum sinn sökum sífellt hrakandi heilsu. 19.7.2017 07:00
Notuðu ekki ryðfrítt stál og því brast neyðarlokan undan skólpinu Áætla má að tæplega ein milljón rúmmetra af skólpi hafi farið í sjóinn vegna bilunarinnar í Faxaskjóli. Bilunin orsakaðist vegna þess að smiðjan sem gerði við neyðarlokuna árið 2014 notaði ekki ryðfrítt stál. 19.7.2017 06:30
Hækka fasteignagjöld á Airbnb-bústaði í Grímsnesi Vegna þess að sumarbústaðareigandi í Grímsnes- og Grafningshreppi leigir eitt herbergi á Airbnb hafa fasteignagjöldin hækkað um 109 þúsund á ári. 18.7.2017 06:00
Ofurjeppar og rútur útlæg úr miðborginni Í dag tekur gildi bann við akstri hópbifreiða og fjallajeppa um miðborgina. Íbúar fagna og kallað er eftir harðari aðgerðum víðar í borginni. En þeir sem aka bílunum hafa gagnrýnt ákvörðun borgarráðs. 15.7.2017 07:00
Viðbrögðin hafa rétt við bakið á þolendum Róberts Downey Vinna er hafin við frumvarp sem dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram í haust, um breytingar á uppreist æru. Faðir stelpu sem hefur orðið fyrir ofbeldi fagnar frumvarpinu og vill halda áfram að ræða þessi mál. Enn fást engin svör frá 15.7.2017 07:00
Saka Vínbúðirnar um bruðl með almannafé Auglýsingaherferð ÁTVR, Röðin, kostaði 13 milljónir og hefur farið öfugt ofan í flesta enda er verið að minna starfsfólk stofnunarinnar á að spyrja um skilríki. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins saka Vínbúðirnar um að bruðla með almannafé. 14.7.2017 07:00
Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf. 13.7.2017 06:00
Bregðast við dræmri miðasölu á ofurleikinn Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslunarmannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn. 13.7.2017 06:00