Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráðning æðstu manna broguð

Annmarkar eru á vinnureglum um ráðningarferli æðstu stjórnenda hjá Mosfellsbæ, segir í minnisblaði mannauðsstjóra sem lagt var fyrir bæjarráð með tillögum um breytta reglur.

Slökktu í með Mývatni

Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið.

Ofurjeppar og rútur útlæg úr miðborginni

Í dag tekur gildi bann við akstri hópbifreiða og fjallajeppa um miðborgina. Íbúar fagna og kallað er eftir harðari aðgerðum víðar í borginni. En þeir sem aka bílunum hafa gagnrýnt ákvörðun borgarráðs.

Viðbrögðin hafa rétt við bakið á þolendum Róberts Downey

Vinna er hafin við frumvarp sem dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram í haust, um breytingar á uppreist æru. Faðir stelpu sem hefur orðið fyrir ofbeldi fagnar frumvarpinu og vill halda áfram að ræða þessi mál. Enn fást engin svör frá

Saka Vínbúðirnar um bruðl með almannafé

Auglýsingaherferð ÁTVR, Röðin, kostaði 13 milljónir og hefur farið öfugt ofan í flesta enda er verið að minna starfsfólk stofnunarinnar á að spyrja um skilríki. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins saka Vínbúðirnar um að bruðla með almannafé.

Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar

Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf.

Bregðast við dræmri miða­sölu á ofur­leikinn

Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslun­armannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn.

Sjá meira