Breytt mynd Skálmaldar í Bretlandstúr Þungarokkararnir í Skálmöld flugu til Bristol í gær í breyttri mynd en hljómsveitin mun spila á fimm tónleikum á næstu fimm dögum í Bretlandi. Í staðinn fyrir Gunna Ben og Baldur Ragnarsson eru mætt systirin Helga og Einar Þór Jóhannsson. 27.4.2018 05:57
Milljón dollara miðinn kominn í sölu Dýrasti tónleikamiði heims, gullni miðinn á tónlistarhátíðina Secret Solstice, er kominn í sölu. Aðeins eitt stykki er í boði en kaupandinn verður sóttur á einkaþotu, fær endalaust kampavín í fyrsta partíinu, hár og make up alla daga og endalausar pylsur á Bæjarins beztu. 26.4.2018 06:00
Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar 25.4.2018 06:00
Guns N' Roses koma með mikilli viðhöfn Bandaríska rokkhljómsveitin Guns N' Roses er væntanleg hingað til lands í sumar og kemur fram á tónleikum á Laugardalsvelli þann 24. júlí. Um verður að ræða síðustu tónleikana í hljómleikaferð rokkbandsins og stærstu tónleika sem haldnir hafa verið á Íslandi, fullyrðir Friðrik Ólafsson tónleikahaldari. 24.4.2018 05:30
Spilar á sögufrægt James Bond og Bítla-horn Hornið sem Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, leikur á var áður í höndunum á John H. Burden sem blés í hornið fyrir margar frægustu kvikmyndir allra tíma. 23.4.2018 06:00
Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna. 20.4.2018 08:00
Söngleikur um Tinu Turner frumsýndur Tina Turner hefur haft heldur hljótt um sig undanfarin ár og forðast sviðsljósið. 19.4.2018 08:00
Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir. 19.4.2018 07:00
VERTOnet stofnað Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum. 18.4.2018 08:00
Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir. 17.4.2018 06:00