Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Breytt mynd Skálmaldar í Bretlandstúr

Þungarokkararnir í Skálmöld flugu til Bristol í gær í breyttri mynd en hljómsveitin mun spila á fimm tónleikum á næstu fimm dögum í Bretlandi. Í staðinn fyrir Gunna Ben og Baldur Ragnarsson eru mætt systirin Helga og Einar Þór Jóhannsson.

Milljón dollara miðinn kominn í sölu

Dýrasti tónleikamiði heims, gullni miðinn á tónlistarhátíðina Secret Solstice, er kominn í sölu. Aðeins eitt stykki er í boði en kaupandinn verður sóttur á einkaþotu, fær endalaust kampavín í fyrsta partíinu, hár og make up alla daga og endalausar pylsur á Bæjarins beztu.

Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands

Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar

Guns N' Roses koma með mikilli viðhöfn

Bandaríska rokkhljómsveitin Guns N' Roses er væntanleg hingað til lands í sumar og kemur fram á tónleikum á Laugardalsvelli þann 24. júlí. Um verður að ræða síðustu tónleikana í hljómleikaferð rokkbandsins og stærstu tónleika sem haldnir hafa verið á Íslandi, fullyrðir Friðrik Ólafsson tónleikahaldari.

Spilar á sögufrægt James Bond og Bítla-horn

Hornið sem Kjartan Ólafsson, lektor og formaður félagsvísindadeildar Háskólans á Akureyri, leikur á var áður í höndunum á John H. Burden sem blés í hornið fyrir margar frægustu kvikmyndir allra tíma.

Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna.

VERTOnet stofnað

Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum.

Hanna Rún bjó til bleika glimmerbindi Bergþórs

Bindið sem Bergþór Pálsson dansaði með í síðasta þætti af Allir geta dansað hefur vakið verðskuldaða athygli. Hanna Rún, dansfélagi hans, dundaði sér að gera bindið á einni kvöldstund. Þetta er ekki fyrsta flíkin sem hún gerir.

Sjá meira