BrewDog stefnir á að opna bar á Íslandi Eigendur Brewdog tilkynntu fyrir framan 8.000 manns í Aberdeen að þeir ætluðu að opna bar og brugghús í Reykjavík. Guðfinnur Sölvi Karlsson, eigandi Priksins, fagnar komu risans til landsins. 16.4.2018 06:00
Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum. 14.4.2018 09:15
Vildi nýta sér töfrana í leikhúsinu fyrir sýningar Árleg nemendasýning Dansstúdíós World Class fór fram á Stóra sviði Borgarleikhússins í ellefta skipti um síðustu helgi. 13.4.2018 15:30
Helgi Björns í tölum Sjálfur Helgi Björns verður 60 ára þann 10. júlí næstkomandi og af því tilefni blæs hann til stórtónleika laugardaginn 8. september í Laugardalshöllinni. 13.4.2018 12:30
Sama myndin vekur mismunandi viðbrögð Fyrsta einkasýning Rakelar Tómasdóttur verður opnuð í Norr11 á Hverfisgötu í dag. Rakel hefur vakið athygli á Instagram fyrir myndir sínar en hún fær mikil en mismunandi viðbrögð við sömu mynd. 12.4.2018 08:00
Hlustum á orð Friðriks Friðrik Ingi Rúnarsson lét nokkuð áhugaverð orð falla í þættinum Akraborginni á þriðjudag. 12.4.2018 07:00
Hagkaup lagði Intel og Paddington Breytingarnar á Hagkaupsverslununum unnu gullverðlaun á hönnunarverðlaunahátíðinni The Transform Awards Europe. Aðrir verðlaunahafar voru Intel og uppflettibók fyrir Paddington-myndina. 11.4.2018 06:00
Leyndarmálið um God of War afhjúpað Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forníslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum. 10.4.2018 05:15
Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag 7.4.2018 13:00
Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi. 7.4.2018 09:30