Gunnar Nielsen áfram hjá FH Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. 28.11.2019 18:17
United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28.11.2019 17:45
Vonar að meiðsli Abraham séu ekki alvarleg Frank Lampard er vongóður um að meiðsli Tammy Abraham séu ekki alvarleg, en hann meiddist í leik Chelsea og Valencia. 28.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Evrópudeildin, golf og íslenski körfuboltinn Það er nóg um að vera á Sportrásunum í dag, átta beinar útsendingar frá þremur íþróttagreinum. 28.11.2019 06:00
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27.11.2019 23:30
Öruggt hjá Börsungum gegn Dortmund Barcelona tryggði sér toppsæti F-riðils Meistaradeildar Evrópu með sigri á Borussia Dortmund í kvöld. 27.11.2019 22:00
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27.11.2019 22:00
Keflavík hafði betur í framlengdum leik Keflavík hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 27.11.2019 21:22
ÍA úr leik eftir tap í Derby ÍA er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða eftir tap fyrir Derby County ytra í seinni leik liðanna. 27.11.2019 21:12
Óðinn skoraði sex í sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var öflugur í sigri GOG á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 27.11.2019 21:07