Auðvelt hjá Val og Keflavík Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á Snæfelli, KR valtaði yfir Breiðablik og Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í Domino's deild kvenna í kvöld. 27.11.2019 21:00
Chelsea þurfti að sætta sig við jafntefli á Spáni Valencia og Chelsea gerðu jafntefli í fjörugum leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.11.2019 20:00
Öflugur sigur í Meistaradeildinni Kristianstad vann sterkan sigur á pólska liðinu Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 27.11.2019 19:40
Björgvin lokaði markinu í seinni hálfleik Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Skjern sem hafði betur gegn Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 27.11.2019 19:34
„Vantar upp á fagmennskuna hjá Barkley“ Frank Lampard hefur gagnrýnt Ross Barkley fyrir að sýna ekki af sér næga fagmennsku í ljósi mynda af honum berum að ofan á nætúrklúbbi. 27.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Evrópumeistararnir geta tryggt sig áfram Línur eru farnar að skírast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og geta Evrópumeistarar Liverpool tryggt sæti sitt í útsláttarkeppninni í kvöld. 27.11.2019 06:00
Alli: „Gátum ekki spilað verr“ Harry Kane varð í kvöld fljótasti leikmaðurinn í sögunni til þess að skora 20 mörk í Meistaradeild Evrópu. 26.11.2019 22:31
Lewandowski með fjögur mörk á fjórtán mínútum Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk á fjórtán mínútum í stórsigri Bayern München á Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 26.11.2019 22:08
Jafnt í stórleiknum í Madríd Real Madrid og Paris Saint-Germain gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26.11.2019 22:00
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26.11.2019 21:45